alltervaent
Skrúbbur fyrir hverfult hár
Venjulegt verð
2.000 ISK
Venjulegt verð
2.500 ISK
Söluverð
2.000 ISK
Einingaverð
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Þessi dásamlegi skrúbbur inniheldur lífræna gingseng rót, laxerolíu og ilmviðarkjarna. Skrúbburinn djúphreinsar og styrkir hársrótina. Hann hjálpar til að koma í veg fyrir hárlos og örva hárvöxt.
Leiðbeiningar: Bleytið hárið, berið skrúbbinn á höfuðið og nuddið hársvörðinn. Skolið vandlega úr og þvoið hárið með hársápu.
Og sjá, þér munuð hafa fallegt hár.
150 ml
